
Með hækkandi sól, hlýindum og árstíðarskiptum fara eflaust margir að skipuleggja vorverkin framundan og þá ekki síst í garðinum heima hjá sér. Suma hlakkar til að komast með puttana í beðin á meðan aðrir klóra sér í hausnum yfir því hvar og hvenær eigi að byrja, hvað skuli gera, hvenær og hvað megi – og…Lesa meira








