
Dagana 1. og 2. júlí næstkomandi er allt gistirými upppantað í Stykkishólmi og tjaldstæðið líka, svo og flestir túnblettir. Um fjögur hundruð manns munu mæta á svæðið og tónlist óma í eyrum. Ástæðan er Landsmót harmonikuunnenda sem haldið verður á staðnum. Það verður helgað minningu Hafsteins Sigurðssonar harmonikkuleikara og tónlistarkennara í Stykkishólmi sem lést fyrir…Lesa meira








