
Um síðustu áramót setti Guðgeir Guðmundsson á Akranesi sér það takmark að fara 41 sinni niður á hjóli frá öðrum hvorum toppnum á Akrafjalli, áður en hann yrði fertugur. Í allan vetur er hann búinn að hjóla upp og niður fjallið í sól, snjó, myrkri, þoku, rigningu, logni og hvassviðri enda allra veðra von á…Lesa meira








