Vatnslitamynd Roisin O’ Shea listakonu af Akranesvita.

Írskt og íslenskt þema í sýningu írskra myndlistarkvenna

Föstudaginn 1. júlí nk. kl. 16 verður opnuð sýningin „Ireland to Iceland: Over Water“ í Akranesvita á Akranesi. Þar sýna írsku listamennirnir Roisín O´Shea og Patricia Dolan vatnslitamyndir sem tengjast Íslandi og Írlandi. Við opnun sýningarinnar mun Valgerður Jónsdóttir flytja nokkur lög. Verk Roisin á þessari sýningu eru unnin eftir heimsókn hennar í Akranesvita 2018…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira