Gull, silfur og brons til Íslands fyrir vel lukkaða markaðsherferð

Markaðsaðgerðir á vegum verkefnisins Ísland saman í sókn hafa fengið fjölmörg verðlaun á alþjóðlegum verðlaunahátíðum markaðs- og auglýsingafólks að undanförnu. Alls hafa herferðir á vegum verkefnisins hlotið 39 alþjóðleg verðlaun og viðurkenningar, þar af 16 gullverðlaun, frá því verkefnið hóf aðgerðir í byrjun sumars 2020. Í síðustu viku vann herferðin Icelandverse til þriggja verðlauna á…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira