Jóna Margrét gefur út plötuna Tímamót

Söngkonan Jóna Margrét Guðmundsdóttir gaf út sína fyrstu plötu á dögunum og ber hún nafnið Tímamót. Þegar Skessuhorn náði tali af Jónu Margréti var hún í kaffipásu í vinnunni en hún byrjaði í sumar að vinna í skautsmiðju Norðuráls á Grundartanga. „Ég er að vinna í Norðuráli, í skautsmiðjunni, og mér finnst það mjög skemmtilegt.…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira