Veröld

Veröld – Safn

true

ÞAU taka Vestfirði komin út á plötu

Síðasta sumar fóru þrír listamenn í tónleikaferðalag um Vestfirði og héldu tónleika á alls 13 stöðum. Þetta voru ÞAU, hljómsveit sem er skipuð söng- og leikkonunni Rakel Björk Björnsdóttur og tónlistarmanninum Garðari Borgþórssyni, ásamt Ingimar Ingimarssyni organista á Reykhólum. Tónleikaröðina kölluðu þau Fáheyrt. Á vefsíðu Reykhólahrepps er greint frá því að ÞAU fluttu frumsamin lög…Lesa meira

true

Er með gott þol

Íþróttamaður vikunnar er nýlegur liður hjá Skessuhorni. Þar leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er sundmaðurinn Enrique Snær frá Akranesi. Nafn: Enrique Snær Llorens Fjölskylduhagir? Móðir mín heitir Silvía Llorens og er í sambúð með Dean Martin. Faðir minn heitir…Lesa meira

true

Góð aðsókn í Fab Lab smiðju Vesturlands

Búið er að gefa út ársskýrslu Fab Lab smiðju Vesturlands í Breið nýsköpunarsetri fyrir árið 2021. Alls heimsóttu 1.115 manns smiðjuna á því starfsári. „Markmið með starfsemi Fab Lab smiðjanna er að auka þekkingu skólafólks og almennings á persónumiðaðri framleiðslu og stafrænum framleiðsluaðferðum,“ segir í skýrslunni. „Verkefninu er ætlað að auka áhuga á verk- og…Lesa meira

true

Félagsskapurinn er skemmtilegastur

Íþróttamaður vikunnar er nýlegur liður hjá Skessuhorni. Þar leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er körfuknattleiksmaðurinn Marinó Þór í Borgarnesi. Nafn: Marinó Þór Pálmason Fjölskylduhagir? Bý hjá foreldrum mínum ásamt þremur yngri systkinum. Hver eru þín helstu áhugamál? Íþróttir og…Lesa meira

true

Leiðinlegast hvað æfingarnar eru seint á kvöldin

Íþróttamaður vikunnar er nýlegur liður hjá Skessuhorni. Þar leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er fimleikakonan Rakel Sunna úr Hvalfjarðarsveit. Nafn: Rakel Sunna Bjarnadóttir. Fjölskylduhagir? Bý hjá foreldrum mínum. Hver eru þín helstu áhugamál? Spila á hljóðfæri og að vera…Lesa meira

true

Stofnfundur Hjólreiðafélags Vesturlands verður haldinn í Borgarnesi

Stofnfundur Hjólreiðafélags Vesturlands verður haldinn á Bara Ölstofu Lýðveldisins að Brákarbraut 3 í Borgarnesi þriðjudaginn 22. febrúar næstkomandi eða, 22.02.22 kl. 20:02. Síðastliðið haust var það Helgi Guðmundsson sem plantaði litlu fræi í tvo Facebook hópa, Hjólað í Borgarbyggð og Samhjól Vesturlandi, þar sem hann viðraði þá hugmynd við meðlimi hópanna hvort það væri ekki…Lesa meira

true

Allir háskólar landsins kynna námsframboð sitt á einum vettvangi

Stafrænn háskóladagur verður haldinn 26. febrúar næstkomandi frá klukkan 12 til 15. Þá gefst áhugasömum tækifæri til að kynna sér allt háskólanám sem er í boði á landinu á einum vettvangi. Á vefsíðunni http://www.haskoladagurinn.is er nú mögulegt að leita í öllum námsleiðum sem eru í boði í íslenskum háskólum. „Nemendur, kennarar, náms- og starfsráðgjafar og…Lesa meira

true

Hinsegin Vesturland fer í gang með hönnunarsamkeppni að lógói

„Félagið Hinsegin Vesturland hefur hrundið af stað hönnunarkeppni í leit að hinu fullkomna logo-i fyrir félagið,“ segir í tilkynningu. Keppnin er leynileg. Trúnaðarmaður keppninnar tekur við innsendum tillögum og sér um öll samskipti við þátttakendur. Keppnin er öllum opin nema stjórn Hinsegin Vesturlands og nánustu fjölskyldum þeirra. Engin takmörk eru á hversu margar tillögur hver…Lesa meira

true

Hefur áhuga á öllu sem er skemmtilegt

Íþróttamaður vikunnar er nýlegur liður hjá Skessuhorni. Þar leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er glímukonan Jóhanna Vigdís frá Búðardal. Nafn: Jóhanna Vigdís Pálmadóttir, en alltaf kölluð Jódí. Fjölskylduhagir? Bý með mömmu, pabba og tveimur yngri bræðrum. Hver eru þín…Lesa meira

true

Einar ráðinn í starf fjármálastjóra UMFÍ

Borgnesingurinn Einar Þ. Eyjólfsson hefur verið ráðinn fjármála- og rekstrarstjóri Ungmennafélags Íslands, UMFÍ, og hefur hann hafið störf. Einar þekkir vel til ungmennafélagshreyfingarinnar. Hann er íþróttakennari og viðskiptafræðingur að mennt en undanfarin ár hefur hann starfað sem sérfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Eins og Borgnesinga er siður æfði Einar knattspyrnu en hann hefur samhliða öðrum…Lesa meira