
Síðasta sumar fóru þrír listamenn í tónleikaferðalag um Vestfirði og héldu tónleika á alls 13 stöðum. Þetta voru ÞAU, hljómsveit sem er skipuð söng- og leikkonunni Rakel Björk Björnsdóttur og tónlistarmanninum Garðari Borgþórssyni, ásamt Ingimar Ingimarssyni organista á Reykhólum. Tónleikaröðina kölluðu þau Fáheyrt. Á vefsíðu Reykhólahrepps er greint frá því að ÞAU fluttu frumsamin lög…Lesa meira