
Körfuknattleiksfélag ÍA undirbýr nú næsta keppnistímabil þar sem liðið mun leika í Bónusdeildinni og þar að auki í nýrri íþróttahöll. Á dögunum var gengið frá samningi við Gojko Sudzum um að leika með ÍA. Gojko er 204 cm fram- og miðherji sem lék síðasta vetur með KK Jahorina Pale í efstu deild körfuboltans í Bosníu…Lesa meira