
Danski knattspyrnumaðurinn Jonas Gemmer skrifaði um helgina undir samning við ÍA. Samningurinn gildir til loka sparktíðarinnar 2027. Jonas var án samnings en var þar til nýverið samningsbundinn Hvidovre í heimalandi sínu. Hann er 29 ára gamall og er lýst sem varnarsinnuðum miðjumanni. Hann hefur á ferli sínum leikið með ýmsum dönskum liðum og einnig lék…Lesa meira