
Um helgina fór fram Sumarmeistaramót Sundsambands Íslands í Hafnarfirði, sem jafnframt markar lok sundtímabilsins. Sundfélag Akraness átti frábært mót og hafnaði í öðru sæti í stigakeppni 16 ára og eldri. Á mótinu var einnig keppt í svokölluðu SKINS-sundi í 50 metra greinum. Þar keppa átta hröðustu sundmenn úr undanrásum í röð útsláttarumferða. Fyrst fara fjórir…Lesa meira