Íþróttir

true

Tóku á honum stóra sínum í Fjallkonunni

Kraftakeppnin Fjallkonan, þar sem konur eru þátttakendur, fór fram fram um helgina á tveimur stöðum á Snæfellsnesi; Snæfellsbæ á laugardaginn og í Stykkishólmi í gær. Keppnin var fyrst haldin á síðasta ári þar sem margar af sterkustu konum landsins tóku á honum stóra sínum. Meðfylgjandi myndir voru teknar í Ólafsvík á laugardaginn.Lesa meira

true

Jón Þór látinn taka pokann sinn

Jón Þór Hauksson hefur látið af störfum sem þjálfari meistaraflokks ÍA í knattspyrnu. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef félagsins. Þar segir að ákvörðunin hafi verið tekin í samráði milli Jóns Þórs og stjórnar félagsins. Jón Þór tók við liðinu 1. febrúar 2022 en hann var þá starfandi þjálfari Vestra. Gengi félagsins í sumar…Lesa meira

true

Íslandsmótið í motocrossi hófst á laugardaginn utan Ennis

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í motocrossi fór fram á vegum Motocrossklúbbs Snæfellsbæjar á laugardaginn. Klúbburinn hefur lagt nótt við dag við undirbúning fyrir mótið. Brautin utan Ennis var endurbætt og var í frábæru ástandi, bæði fyrir ökumenn og áhorfendur. 38 keppendur mættu til leiks og keppt var í nokkrum flokkum. Veður var hið besta og kunnu…Lesa meira

true

Ólíkt gengi Vesturlandsliðanna gegn Austurlandsliðum

Leikmenn Kára á Akranesi komust á sigurbraut þegar áttunda umferð 2. deildar fór fram á laugardaginn. Káramenn mættu þá liði Knattspyrnufélagi Austurlands (KFA) í Akraneshöllinni. Það voru þó leikmenn KFA sem áttu fyrsta markið þegar Bissi Da Silva skoraði strax á 3. mínútu. Heimamenn náðu yfirhöndinni með mörkum Mikaels Hrafns Helgasonar á 26. mínútu og…Lesa meira

true

Skagamenn sitja sem fastast á botninum

Skagamenn héldu í gærkvöldi á Malbiksstöðina í Mosfellsbæ og mættu þar liðsmönnum Aftureldingar í 11. umferð Bestudeildarinnar í knattspyrnu. Brakandi blíða var við Varmá og kjöraðstæður til góðra hluta. Það virtist ætlun Skagamanna strax í upphafi að hafa sigur í leiknum og náðu þeir forystu á 17. mínútu með marki Viktors Jónssonar. Lið ÍA var…Lesa meira

true

Norðurálsmótið fertugt en aldrei ferskara

Einn af hápuntum mannlífsflórunnar á Akranesi og þótt víðar væri leitað, Norðurálsmótið í knattspyrnu, verður haldið í næstu viku. Fjörtíu ár eru síðan mótið var haldið í fyrsta skipti en mótið er síungt og þátttakendur hafa aldrei verið fleiri. Á þjóðhátíðardaginn 17. júní verður nokkurs konar hliðarmót fyrir stráka og stelpur úr 8. flokki. Hið…Lesa meira

true

Misjafn mánudagur Vesturlandsliðanna

Káramenn í 2. deild karla í knattspyrnu fóru halloka í viðureign sinni við Knattspyrnufélag Garðabæjar í Samsunghöllinni í Garðabæ í gær. Elvar Máni Guðmundsson náði forystu fyrir KFG á níundu mínútu og var það eina mark fyrri hálfleiks. Kristján Ólafsson og Bóas Heimisson juku forskot KFG á fyrstu mínútum seinni hálfleiks. Það var svo Mikael…Lesa meira

true

Ungur Grundfirðingur með stóra drauma

Rætt við knattspyrnumanninn Breka Þór Hermannsson sem spilar með Grindavík í sumar Breki Þór Hermannsson er 22 ára Grundfirðingur sem hefur lagt mikið á sig í knattspyrnunni. Hann hóf feril sinn á heimavelli í Grundarfirði en flutti ungur á Akranes til að elta drauma sína. Í dag er hann á láni hjá Grindavík og hefur…Lesa meira

true

Brynjar á sínu síðasta tímabili

Brynjar Kristmundsson hefur ákveðið að hætta sem þjálfari Víkings Ólafsvík í haust þegar þessu keppnistímabili lýkur. Brynjar er að flytja af svæðinu og óskaði eftir því að fá að hætta. Hann er á sínu þriðja tímabili sem aðalþjálfari en hafði áður verið aðstoðarþjálfari í þrjú tímabil. „Við þökkum Brynjari fyrir góð störf fram til þessa…Lesa meira

true

Samið við Aron og Styrmi fyrir komandi átök

Körfuknattleiksfélag ÍA hefur samið við heimamennina Aron Elvar Dagsson og Styrmi Jónasson um að leika með liðinu á næstu leiktíð, en liðið hefur leik í Bónusdeildinni í haust eftir frækilegan sigur í fyrstu deild á síðustu leiktíð. „Bæði Aron og Styrmir eru búnir að vera lykilleikmenn liðsins í uppgangi félagsins undanfarin ár og fagnar félagið…Lesa meira