
Eftir þrjá tapleiki í röð komust liðsmenn Kára á Akranesi aftur á sigurbraut þegar þeir lögðu Víðismenn í Garði að velli í 2. deildinni í Akraneshöllinni á miðvikudaginn. Lið Víðis komst yfir á 49. mínútu með marki Uros Jemovic en Káramenn skoruðu tvö mörk; Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson á 76. mínútu og Marinó Hilmar Ásgeirsson á…Lesa meira