
Lið Aftureldingar mætti ÍA í lokaumferð Bestu deildar karla í gær. Fyrir leikinn voru Skagamenn búnir að hrista af sér falldrauginn, en gestirnir ekki. Tölfræðilega gátu þrjú lið fallið; KR, Vestri og Afturelding. Vegna vallaraðstæðna á Akranesvelli var leikurinn færður inn í Akraneshöllina. Skýr afleiðing þess að Íslandsmót er teygt fram á fyrsta vetrardag þegar…Lesa meira







