
Njarðvík hafði betur gegn nýliðum ÍA í Bónus deild karla í körfunni í framlengdum leik sem spilaður var við Vesturgötuna í gærkvöldi. Fullt var á pöllunum og fengu áhorfendur sannkallaða stigaveislu í ljósi þess að leikurinn endaði 130-119. Liðin skiptust á um að leiða í leiknum og áttu bæði ágæta kafla. Útlendingarnir í liða Skagamanna…Lesa meira







