
KV tók á móti Snæfelli á Meistaravöllum í fyrstu umferð 1. deildar kvenna í körfuknattleik á laugardaginn. Leikar fóru þannig að Snæfell knúði fram nauman sigur; 64-62. Þær Anna Soffía Lárusdóttir og Valdís Helga Alexandersdóttir voru atkvæðamestar hjá Snæfelli, gerðu báðar 22 stig fyrir gestina, Adda Sigríður Ásmundsdóttir setti tíu stig, Natalía Mist Þráinsdóttir 6,…Lesa meira








