Íþróttir

Sundfólk ÍA bikarmeistarar í annarri deild

Síðastliðinn laugardag fór Bikarmeistaramót Sundsambands Íslands fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Þar stóðu krakkar og ungmenni frá Sundfélagi Akraness sig frábærlega og unnu titilinn „bikarmeistarar í 2. deild.“