
Samstarfsverkefni Sundfélags Akraness og Sunddeildar Skallagríms er komið vel af stað. Í vor var tekin ákvörðun um að ráða Marinó Inga Adolfsson sem nýjan þjálfara hjá Sundfélagi Akraness. Ásamt því að þjálfa hjá félaginu tekur hann virkan þátt í enduruppbyggingu Sunddeildar Skallagríms í Borgarnesi. Æfingar hófust í byrjun september og nú eru þegar komin 37…Lesa meira








