
Um síðustu helgi hélt Skotfélag Snæfellsness eitt stærsta riffilmót sem haldið hefur verið hér á landi. Fór það fram á svæði félagsins í Kolgrafafirði. Að sögn Arnars Diego Ævarssonar, formanns skotfélagsins, nefndist mótið „Fossbúinn Challenge-PRS Match“. „Þetta gekk vel og við ætlum að reyna að gera þetta að árlegu móti og fá til okkar fleiri…Lesa meira








