Íþróttir

Kári úr leik í bikarnum

Káramenn féllu úr leik í átta liða úrslitum í fótbolta.net bikarkeppninni í gærkvöldi þegar þeir töpuðu gegn Tindastóli 1:2 í framlengdum leik á Sauðárkróki. Fyrir leikinn töldust Káramenn sigurstranglegri þar sem sem liðið er í efsta sæti 3. deildar, en Tindastóll leikur í deild neðar.

Kári úr leik í bikarnum - Skessuhorn