Íþróttir
Gary Martin að fagna markinu gegn Reyni á laugardaginn.

Víkingur með nauman sigur á botnliðinu

Eftir tvo tapleiki í röð náði Víkingur Ólafsvík loks sigri í 2. deild karla í knattspyrnu þegar botnlið Reynis frá Sandgerði kom í heimsókn á Ólafsvíkurvöllinn á laugardaginn. Í síðustu umferð vann Reynir óvæntan sigur á KFA, 3-1, en fyrir þann leik hafði Reynir aðeins náð einum sigri í síðustu sjö leikjum.

Víkingur með nauman sigur á botnliðinu - Skessuhorn