
Meistaraflokkur kvenna hjá ÍA gerði góða ferð á ÍR-völlinn í gærkvöldi og sigruðu þær heimakonur 3:2. Með sigrinum eru þær nú í fjórða sæti deildarinnar með 22 stig, jafn mörg stig og ÍBV og Grótta sem eru í öðru og þriðja sætinu. En þessi lið eiga leik inni á Skagakonur, en það eru tvö lið…Lesa meira