
Efir 7:1 sigur á KFS í 1. umferð Mjólkurbikarsins fyrir skömmu tók lið Kára á móti Árbæ á föstudagskvöldið í annarri umferð og var spilað í Akraneshöllinni. Fyrir leik var búist við spennandi viðureign enda lið Árbæjar ansi nálægt því að fylgja Kára upp í 2. deild á Íslandsmótinu á síðasta tímabili. Gestirnir byrjuðu leikinn…Lesa meira