
Systkinin Ari Freyr og Eyja Rún Gautabörn keppa undir merkjum UMSB en þau eru frá Efri-Hrepp í Skorradal en búa í Svíþjóð. Þau eru að gera það gott í frjálsum íþróttum um þessar mundir. Ari Freyr var um helgina að setja Íslandsmet í 3000 metra hlaupi í flokki 13 ára og bætti fyrra met um…Lesa meira