
Keilufélag Akraness átti þrjá af átta í undanúrslitum Íslandsmóts einstaklinga í keilu sem fram fór um liðna helgi. Úrslit voru spiluð í gær og mættust þeir félagar, Íslandsmeistarar í tvímenningi, Mikael Aron Vilhelmsson og Ísak Birkir Sævarsson frá Keilufélagi Akraness. Heitasti keilari landsins, Mikael Aron, fór með sigur af hólmi eftir hnífjafnan leik en þetta…Lesa meira