Íþróttir
Matt Treacy leikmaður Snæfells skoraði 41 stig á móti Breiðabliki. Ljósm. Bæring Nói.

Snæfell tapaði í framlengdum leik

Snæfell tók á móti Breiðabliki í næstsíðustu umferð 1. deildar karla í körfubolta á föstudaginn. Fyrir leikinn voru liðin jöfn með 16 stig hvort, í 7.-8. sæti deildarinnar og því mikilvægur leikur um hvar liðin enda fyrir úrslitakeppnina.

Snæfell tapaði í framlengdum leik - Skessuhorn