
Þrjár tilnefningar bárust til kjörs á íþróttamanni Grundarfjarðar árið 2023 og verða úrslitin gerð kunn við hátíðlega athöfn í Samkomuhúsinu á gamlársdag, sunnudaginn 31. desember klukkan 11. Við sama tækifæri verða sjálfboðaliðar heiðraðir fyrir störf í þágu íþrótta- og tómstundamála í Grundarfirði og sængurgjöf samfélagsins afhent foreldrum barna sem fæddust árið 2023. Þær þrjár tilnefningar…Lesa meira