
Srdan Stojanovic var með 22 stig á móti KR. Hér í leik gegn Ármanni fyrr í vetur. Ljósm. Jónas H. Ottósson
Ekki gott kvöld hjá Vesturlandsliðunum í körfunni
Tíunda umferð 1. deildar karla í körfuknattleik fór fram í gærkvöldi þar sem Vesturlandsliðin þrjú þurftu að sætta sig við tap og eru leikmenn liðanna nú komnir í jólafrí.