
Anna Ívarsdóttir landsliðseinvaldur kvenna hefur valið landsliðshóp Íslands fyrir Evrópumótið sem haldið verður í Herning í Danmörku á þessu ári. Landsliðið var kynnt fyrir spilamennsku hjá BR í gær. Sjálf verður Anna þjálfari og fyrirliði án spilamennsku en í landsliðinu eru: Inda Hrönn Björnsdóttir, Anna Heiða Baldursdóttir, Arngunnur R Jónsdóttir, Alda Guðnadóttir, María Haraldsdóttir Bender…Lesa meira