
Vesturlandsmótið í boccía fór fram í íþróttahúsi Ólafsvíkur síðastliðinn föstudag. Að þessu sinni var mætingin mjög góð, en alls voru tvær sveitir mættar frá Ólafsvík, tvær úr Grundarfirði, þrjár úr Stykkishólmi, þrjár frá Hvammstanga, þrjár úr Borgarbyggð, fimm frá Akranesi og tvær úr Mosfellsbæ. Leikið var í fimm riðlum, fjórar sveitir í riðli. Í milliriðli…Lesa meira








