
Brynjar Kristmundsson þjálfari Víkings Ólafsvíkur tekinn tali Víkingur Ólafsvík spilar þriðja árið í röð í 2. deild karla í knattspyrnu í sumar en í fyrra hafnaði Víkingur í fimmta sæti deildarinnar. Brynjar Kristmundsson stýrir liðinu í sumar eins og á síðasta tímabili. Fyrsti leikur Víkings í deildinni er á móti Völsungi næsta laugardag á Ólafsvíkurvelli…Lesa meira








