
Fyrsta umferð 3. deildar karla í knattspyrnu hófst á föstudagskvöldið og í Akraneshöllinni mættust lið Kára og Elliða. Fyrir mót hafði liði Kára verið spáð efsta sætinu í deildinni hjá fotbolti.net og þeir komu fullir sjálfstrausts inn í leikinn. Þeir voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik án þess þó að ná að opna lið Elliða…Lesa meira