
Stærsta uppgjafarglímumót á Íslandi, Mjölnir Open, var haldið laugardaginn 20. apríl hjá íþróttafélaginu Mjölni í Öskjuhlíðinni en þetta var í 18. skiptið sem þetta mót var haldið. Alls voru rúmlega níutíu keppendur skráðir til leiks frá átta félögum víðs vegar um landið. Keppt var í tíu þyngdarflokkum í brasilísku jiu jitsu, sex hjá körlum og…Lesa meira