
Sunnudaginn 14. apríl mættust stelpurnar í fimmta flokki Snæfellsness og ÍBV í Faxaflóamótinu. Leikurinn var heimaleikur Snæfellsness en var spilaður í Akraneshöllinni þar sem Ólafsvíkurvöllur var ekki orðinn leikfær vegna snjóþyngsla. Snæfellsnes hafði mikla yfirburði í leiknum og leiddu 2-0 í hálfleik. Í seinni hálfleik tóku þær svo öll völd á vellinum og leiknum lauk…Lesa meira