Íþróttir
Jóhannes Karl Guðjónsson. Ljósm. vaks

KSÍ og Jóhannes Karl framlengja

Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur samið við Jóhannes Karl Guðjónsson um framlengingu á samningi hans sem aðstoðarþjálfari A landsliðs karla í knattspyrnu. Samningurinn gildir út nóvember 2025, en framlengist sjálfkrafa ef Ísland er í umspili um sæti í lokakeppni HM 2026 og framlengist einnig ef Ísland kemst í lokakeppni HM 2026.

KSÍ og Jóhannes Karl framlengja - Skessuhorn