Íþróttir

true

Skagamenn skelltu toppliðinu óvænt

ÍA og Hamar áttust við í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og fór leikurinn fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu á Akranesi. Fyrir leik sátu Skagamenn í níunda sæti deildarinnar með 12 stig en lið Hamars í toppsætinu ásamt Álftanesi með 34 stig og ljóst að við ramman reip yrði að draga hjá heimamönnum…Lesa meira

true

Kári vann stórsigur en Víkingur Ó. tapaði

Kári og Víkingur Ólafsvík léku um helgina fyrstu leikina sína í riðli 1 í B deild karla í Lengjubikarnum í knattspyrnu. Kári lék á föstudaginn gegn liði KV í Akraneshöllinni og byrjuðu af krafti því Sveinn Svavar Hallgrímsson kom þeim yfir strax á fyrstu mínútu. Fylkir Jóhannsson skoraði síðan mark úr víti eftir rúmlega hálftíma…Lesa meira

true

,,Ég ætlaði að verða bestur í heimi“

Jón Theodór Jónsson er framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Skallagríms Jón Theodór Jónsson býr á Hvanneyri ásamt eiginkonu sinni, Guðlaugu Jónsdóttur, og börnum þeirra þremur; Sigrúnu Öldu, Elínu Hörpu og Aroni Huga. Þangað fluttu þau frá Reykjavík fyrir nokkrum árum, án þess að eiga nokkra tengingu á svæðið. Jón sinnir í dag starfi framkvæmdastjóra knattspyrnudeildar Skallagríms en hann…Lesa meira

true

Snæfell tapaði á móti Þór Akureyri

Snæfell tók á móti Þór Akureyri í 1. deild kvenna í gærkvöldi og var leikurinn í Stykkishólmi. Fyrir leik var Snæfell í þriðja sæti deildarinnar með 26 stig og Þór í öðru sæti með 28 stig en á toppnum sat Stjarnan með 30 stig. Snæfell gat með sigri komið sér í alvöru baráttu um fyrsta…Lesa meira

true

Sundmenn frá ÍA gerði góða hluti á Gullmóti KR

Gullmót KR í sundi fór fram um helgina en mótið hefur verið í dvala undanfarin tvö ár vegna heimsfaraldurs og var mikil spenna hjá keppendum að fá tækifæri til að taka þátt í mótinu á ný. Sundfélag Akraness sendi 32 keppendur á mótið og voru þau flest að taka sín fyrstu sundtök á alvöru sundmóti.…Lesa meira

true

Skagamenn með tap á móti Sindra

ÍA tók á móti Sindra í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi og fór leikurinn fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Jafnt var á flestum tölum í fyrsta leikhluta, um miðjan leikhlutann var staðan 10:11 Sindra í hag og þeir höfðu fjögur stig á heimamenn þegar heyrðist í bjöllunni, staðan 19:23 Sindra í vil. Sindri…Lesa meira

true

Skallagrímur færist upp í 4. deildina

Knattspyrnufélagið Einherji frá Vopnafirði tilkynnti í byrjun febrúar að liðið myndi ekki senda lið til keppni í meistaraflokki karla á komandi tímabili. Einherji vann 4. deildina á síðasta tímabili og átti að spila í 3. deild í sumar. Fyrir helgi varð það ljóst að lið Skallagríms úr Borgarnesi mun taka sæti Ýmis úr Kópavogi í…Lesa meira

true

Snæfell með stórsigur á b liði Breiðabliks

Breiðablik b og Snæfell mættust í Smáranum í Kópavogi í 1. deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi. Breiðablik b var án stiga og hafði tapað öllum 15 leikjum sínum í deildinni á meðan Snæfell var í öðru til þriðja sæti ásamt Þór Akureyri með 24 stig. Það er skemmst frá því að segja að leikmenn…Lesa meira

true

Skallagrímur með sterkan sigur á Ármanni

Ármann og Skallagrímur áttust við í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi og var leikurinn í sal Kennaraháskólans í Reykjavík. Ármann byrjaði leikinn með tveimur þriggja stiga körfum en Skallagrímur náði fljótlega áttum og staðan jöfn 8:8 eftir fimm mínútna leik. Jafnt var á flestum tölum fram að lokum fyrsta leikhluta en Orri Jónsson…Lesa meira

true

Keilufólk á RIG og öldungamóti

Reykjavíkurleikarnir, RIG, kláruðust 2. febrúar síðastliðinn og átti ÍA nokkra keppendur þar í keilu. Helgina 21. og 22. janúar var spilað Early Bird sem er einskonar forkeppni á RIG og þar gerði Matthías Leó Sigurðsson sér lítið fyrir og setti fimm Íslandsmet í flokki U16. Hann setti met í 2, 3, 4, 5 og 6…Lesa meira