Íþróttir

true

Sundfólk Sundfélags Akraness stóð sig vel á RIG

Sundfólk úr röðum Sundfélags Akraness náði góðum árangri á alþjóðlega mótinu Reykjavík International Games (RIG) sem fram fór um liðna helgi. Alls tóku um 330 keppendur þátt frá 16 löndum, þar á meðal keppendur sem hafa tekið þátt á Ólympíuleikum, heimsmeistara- og Evrópumeistaramótum. Alls voru tólf keppendur sem tóku þátt á mótinu frá SA og…Lesa meira

true

Handboltaæfingar hefjast á Akranesi

Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) verður með kynningu á handbolta á Akranesi í samstarfi við Íþróttabandalag Akraness og íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar næstu sunnudaga. Boðið verður upp á æfingar fyrir börn á grunnskólaaldri. Æfingar fara fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu og verður um tvo aldurshópa að ræða til að byrja með. Fyrsti til fjórði bekkur verður frá klukkan 14-15…Lesa meira

true

„Sund er frábær íþrótt á allan hátt“

Rætt við Ágúst Júlíusson formann Sundfélags Akraness Sundfélag Akraness var stofnað árið 1948. Í handbók félagsins segir að markmið þess sé að að efla öryggi og sundkunnáttu barna, að stuðla að auknum áhuga og bættum árangri iðkenda á sundíþróttinni, að iðkendur hafi áhuga og ánægju af því að æfa sund, að vekja metnað og auka…Lesa meira

true

Snæfell tapaði fyrir Stjörnunni í toppslag

Snæfell og Stjarnan áttust við í 1. deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi og var leikurinn í Stykkishólmi. Snæfell gat með sigri jafnað Stjörnuna að stigum í deildinni og því var mikið undir fyrir heimakonur í þessum leik. Þetta var annar leikur liðanna á stuttum tíma því um miðja síðustu viku bar Snæfell sigurorð af…Lesa meira

true

Skagamenn áttu enga möguleika á móti Álftanesi

ÍA og Álftanes áttust við í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og var viðureignin í íþróttahúsinu við Vesturgötu á Akranesi. Skagamenn höfðu tapað síðustu fimm leikjum sínum í deildinni á meðan Álftanes hafði unnið síðustu þrjá og sat á toppi deildarinnar. ÍA byrjaði ágætlega í leiknum, komst í 8:2 en um miðjan fyrsta…Lesa meira

true

Kristín sigraði með yfirburðum á RIG 2023

Um helgina fóru fram Reykjavíkurleikarnir (RIG) í kraftlyftingum. Þar varð Borgfirðingurinn Kristín Þórhallsdóttir í efsta sæti. Hún lauk keppni með 565 kg í samanlögðu, 107 stigum og sigri hvort sem litið var til kvennaflokksins eins eða allra keppenda. Kristín sigraði með yfirburðum í kvennaflokki en í næstu sætum urðu þær Arna Ösp Gunnarsdóttir, Íris Rut…Lesa meira

true

Siggi Tomm Íslandsmeistari öldunga í pílu

Um helgina fór fram Íslandsmót öldunga í pílukasti í Pílusetrinu að Tangarhöfða í Reykjavík og voru alls 30 keppendur skráðir til leiks. Skagamaðurinn Sigurður Tómasson frá Pílufélagi Akraness var sigurvegari í karlaflokki og er því Íslandsmeistari í öldungaflokki í pílu árið 2023. Fram kemur á vef Pílusambands Íslands að Siggi Tomm hafi átt stórkostlegt mót…Lesa meira

true

Skallagrímur vann Selfoss í hörkuleik

Það er óhætt að segja að leikmenn Selfoss og Skallagríms hafi boðið upp á mikla spennu og dramatík í leik liðanna í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið en leikurinn fór fram í Vallaskóla á Selfossi. Skallagrímsmenn byrjuðu af miklum krafti í leiknum, skoruðu fyrstu sjö stig leiksins og heimamenn komust ekki á blað…Lesa meira

true

Skírnir Ingi er íþróttamaður UMFR 2022

Framfaraverðlaun og kjör Íþróttamanns Ungmennafélags Reykdæla árið 2022 var kunngjört nú fyrir stundu. Verðlaun voru veitt fyrir þær íþróttagreinar sem hægt er að æfa hjá UMFR á meðal iðkenda 16 ára og yngri. Valið er samkvæmt tilnefningum þjálfara, sem skrifuðu meðfylgjandi texta. Íþróttmaður UMFR árið 2022 er Skírnir Ingi Hermannsson körfuknattleiksmaður úr Reykholti. Einnig voru…Lesa meira

true

Naumt tap hjá Skagakonum í hörkuleik

Stelpurnar í meistaraflokki ÍA í knattspyrnu léku gegn liði Aftureldingar í Akraneshöllinni í gærkvöldi. Afturelding spilar í Lengjudeild á komandi keppnistímabili en ÍA í 2. deild. Leikurinn var nokkuð jafn en lauk með naumum sigri gestanna, 1-2. Fyrri hálfleikurinn var hraður og jafnvel nokkuð harður á köflum. ÍA liðið mætti vel stemmt til leiks og…Lesa meira