
Sundfólk úr röðum Sundfélags Akraness náði góðum árangri á alþjóðlega mótinu Reykjavík International Games (RIG) sem fram fór um liðna helgi. Alls tóku um 330 keppendur þátt frá 16 löndum, þar á meðal keppendur sem hafa tekið þátt á Ólympíuleikum, heimsmeistara- og Evrópumeistaramótum. Alls voru tólf keppendur sem tóku þátt á mótinu frá SA og…Lesa meira








