Íþróttir

true

Kári náði jafntefli gegn Sindra

Kári lék sinn fyrsta leik í 3. deild karla í knattspyrnu í sumar þegar liðið mætti Sindra á laugardaginn og fór leikurinn fram á Sindravöllum á Höfn í Hornafirði. Það var lítið að frétta í fyrri hálfleik liðanna og staðan því markalaus í hálfleik, 0-0. Tólf mínútum fyrir leikslok kom Robertas Freidgeimas heimamönnum yfir og…Lesa meira

true

Víkingur Ó tapaði í fyrsta leik

Víkingur Ólafsvík tók á móti Völsungi frá Húsavík í fyrstu umferð í 2. deild karla í knattspyrnu á laugardaginn og fór leikurinn fram á Ólafsvíkurvelli. Það byrjaði ekki vel fyrir heimamenn því á fyrstu mínútu leiksins skoraði Santiago Abalo fyrir Völsung og eftir tæplega tuttugu mínútna leik skoraði Ólafur Jóhann Steingrímsson annað mark gestanna. Víkingur…Lesa meira

true

Fjórtán Íslandsmeistaratitlar á Garpamóti um helgina

Íslandsmeistaramót Garpa í sundi fór fram um helgina í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Á mótinu keppa 25 ára og eldri. Ríflega hundrað keppendur tóku þátt í mótinu, sem gerir það í röð fjölmennustu móta. Sundfélag Akraness átti sjö keppendur á mótinu og lönduðu þeir 14 Íslandsmeistaratitlum. Mótið var einnig stigamót milli félaga. Níu lið tóku þátt…Lesa meira

true

Fyrsta tap Skagaliðsins með skelli gegn Breiðabliki

Eftir að hafa fengið á sig tvö mörk á fyrstu sjö mínútum leiksins áttu Skagamenn því miður aldrei möguleika í leiknum gegn Breiðablik í dag í 1:5 tapi á Akranesvelli. Eftir nokkuð góða byrjun Skagamanna í Bestu deildinni í sumar urðu þeir loks að lúta í gras. Einn sigur og tvö jafntefli; alls fimm stig,…Lesa meira

true

Uppaldir Skallagrímsmenn skrifa undir

Körfuknattleiksdeild Skallagríms í Borgarnesi er strax farin að huga að komandi tímabili. Í hádeginu í dag skrifuðu sex uppaldir leikmenn liðsins undir nýja samninga. Þetta eru þeir Almar Örn Björnsson, Arnór Mikael Arason, Bergþór Ægir Ríkharðsson,Bjartmar Áki Sigvaldason, Bjartur Daði Einarsson og Kristján Sigurbjörn Sveinsson.Lesa meira

true

Unnu til gull- og silfur verðlauna á Íslandsmótinu í fitness

Íslandsmótið í fitness, IFBB, var haldið í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri 22. apríl síðastliðinn. Alls stigu 42 keppendur á svið og var keppnin jöfn og hörð í mörgum flokkum. Keppt var í módelfitness, fitness karla og kvenna, vaxtarrækt, sportfitness og wellness. Tvær borgfiskar konur skelltu sér norður og tóku þátt í mótinu og stóðu sig…Lesa meira

true

ÍA feykti Fjölni úr Mjólkurbikarnum

ÍA og Fjölnir áttust við í 1. umferð Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu á föstudagskvöldið og fór leikurinn fram í Akraneshöllinni. Skagakonur voru ekkert að tvínóna við hlutina í leiknum því strax á níundu mínútu leiksins kom Unnur Ýr Haraldsdóttir þeim yfir og það var síðan Ylfa Laxdal Unnarsdóttir sem bætti við öðru marki fyrir ÍA…Lesa meira

true

Skagakonur hefja leik í Mjólkurbikarnum

ÍA og Fjölnir mætast í kvöld í fyrstu umferð Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu og fer leikurinn fram í Akraneshöllinni. ÍA leikur í sumar í fyrsta skipti í 2. deild á Íslandsmótinu en Fjölnir er deild ofar í Lengjudeildinni eftir að hafa komist upp í fyrra. Sigurvegarinn úr þessari viðureign fær heimaleik á móti annað hvort…Lesa meira

true

Dregið í Mjólkurbikar karla í knattspyrnu

Í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit í Mjólkurbikar karla í knattspyrnu og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands. Skagamenn fengu útileik gegn Sindra frá Höfn í Hornafirði en Sindri leikur í 3. deild á Íslandsmótinu. Þá drógust Káramenn frá Akranesi sem leika í 3. deild á móti Bestu deildar liði FH og fer…Lesa meira

true

Íslandsmeistaramótið í bekkpressu fór fram um helgina

Vestlendingar á verðlaunapalli Íslandsmeistaramótið í klassískri bekkpressu og í bekkpressu (með búnaði) fór fram sunnudaginn 24. apríl og átti Kraftlyfingafélag Akraness tvo keppendur sem kepptu á báðum mótunum. Einar Örn Guðnason varð Íslandsmeistari í -120 kg flokki karla bæði í klassískri bekkpressu, með 185 kg sem þyngstu lyftu, og bekkpressu með búnaði þar sem 265…Lesa meira