Íþróttir

true

Alvöru dramatík þegar Snæfellsnes sótti þrjú stig á Ísafjörð

Vestri tók á móti liði Snæfellsness í fimmta flokki kvenna sunnudaginn 18. maí í blíðskaparveðri á Ísafirði. Búið var að setja þennan leik á dagskrá hjá KSÍ og því tilviljun ein að stór hópur stúlkna voru að spila á blakmóti alla helgina á Ísafirði. Það lá því beinast við að reyna að spila þennan leik…Lesa meira

true

Skagamenn í vondum málum eftir tap gegn FH

ÍA og FH áttust við í 7. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi og var leikurinn á Elkem vellinum á Akranesi. Aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru aldeilis góðar, sól og blíða og hitinn í kringum 15 stig. Fyrir leik voru heimamenn í ÍA með sex stig og gestirnir með fjögur í neðsta hlutanum og…Lesa meira

true

Stórtap hjá Reyni H. gegn Létti í fyrsta leik

Reynir Hellissandi tók á móti liði Léttis í fyrstu umferð A riðils 5. deildar karla í knattspyrnu í gær og var viðureignin á Ólafsvíkurvelli. Það er óhætt að segja að það hafi verið létt yfir leikmönnum Léttis í leiknum en að sama skapi reyndi á lið Reynis því það rigndi yfir þá mörkunum í góða…Lesa meira

true

Handboltaskóli framundan í Borgarnesi

Dagana 24.-25. maí verður boðið upp á handboltaskóla í íþróttahúsinu í Borgarnesi á vegum HSÍ, UMSB og Borgarbyggðar. Öll börn í 1. – 4. bekk eru velkomin og er þátttaka ókeypis. Handboltasmiðjan var sett upp í íþróttahúsinu í Borgarnesi árið 2023 en þá tóku 25 grunnskólakrakkar þátt. Handbolti hefur ekki verið stundaður í Borgarnesi síðan…Lesa meira

true

Sterkt stig hjá Víkingi en óvænt tap Kára

Vesturlandsliðin Víkingur Ólafsvík og Kári spiluðu í þriðju umferð í 2. deild karla í knattspyrnu um helgina. Víkingur fór í langferð austur en Kári lék á heimavelli í Akraneshöllinni. KFA og Víkingur mættust í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði á laugardaginn og seinkaði leiknum um hálftíma þar sem flugi gestanna var frestað um tvo tíma. Það kom…Lesa meira

true

Einar Margeir á leiðinni á Smáþjóðaleikana

Einar Margeir Ágústsson, sundmaður úr Sundfélagi Akraness, hefur verið valinn til þátttöku á Smáþjóðaleikunum sem fram fara í Andorra dagana 26.–31. maí. Sundsamband Íslands valdi 20 sundmenn til keppni að þessu sinni. Liðið heldur utan á miðvikudaginn og mun æfa í Andorra fram að móti til að aðlagast hæðinni og þynnra lofti sem þar er.…Lesa meira

true

Skagakonur náðu í stig í Njarðvík

Grindavík/Njarðvík og ÍA mættust í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu á laugardaginn og var leikurinn á JBÓ vellinum í Njarðvík. Sólin lét sjá sig eins og víða annars staðar sem þýddi að völlurinn var frekar þurr en rokrassgat var meðan á leik stóð sem var alls ekki að gera mikið fyrir bæði lið. Eydís Arna Hallgrímsdóttir…Lesa meira

true

„Oft ótrúlega erfitt að lesa í þessa deild“

Rætt við Brynjar Kristmundsson þjálfara Víkings Ó um komandi tímabil Víkingur Ólafsvík varð í fjórða sæti í 2. deild karla í knattspyrnu á síðasta tímabili. Víkingur er á sínu fjórða ári í röð í 2. deild og þjálfari liðsins í sumar er Brynjar Kristmundsson eins og síðustu tvö árin þar á undan. Blaðamaður Skessuhorns heyrði…Lesa meira

true

Markmiðið er að vinna deildina

Rætt við Carlos Saavedra og Declan Redmond, spilandi þjálfara meistaraflokks karla hjá Skallagrími Skallagrímur í Borgarnesi spilar í 5. deild karla í knattspyrnu í sumar en liðið féll úr deildinni fyrir ofan í fyrra. Á síðasta tímabili tóku þeir Carlos Saavedra og Declan Redmond við liðinu sem spilandi leikmenn liðsins og eru þeir nú á…Lesa meira

true

Dregið í fotbolti.net bikarnum

Dregið var í 32-liða úrslit fotbolti.net bikarsins, bikarkeppni neðri deildarliða, á útvarpsstöðinni X-inu síðasta laugardag. Þetta er þriðja árið sem keppnin er haldin en Víðir vann fyrstu keppnina og Selfoss varð síðan meistari á síðasta ári eftir að hafa unnið KFA 3-1 á Laugardalsvelli. Vesturlandsliðin Kári og Víkingur Ólafsvík taka þátt í mótinu og fengu…Lesa meira