
Vestri tók á móti liði Snæfellsness í fimmta flokki kvenna sunnudaginn 18. maí í blíðskaparveðri á Ísafirði. Búið var að setja þennan leik á dagskrá hjá KSÍ og því tilviljun ein að stór hópur stúlkna voru að spila á blakmóti alla helgina á Ísafirði. Það lá því beinast við að reyna að spila þennan leik…Lesa meira