
Yngri iðkendur hjá Sundfélagi Akraness tóku þátt í Skólamatarmótinu sem fram fór í Keflavík um helgina. Þar var að vonum mikil stemning, fjör og gleði. „Fjölmargar bætingar náðust og krakkarnir sýndu glæsileg sund. Það var sérstaklega ánægjulegt að fylgjast með góðri liðsheild og hvetjandi andrúmslofti á meðal hópsins hjá ÍA. Enn einn sundmaður bættist í…Lesa meira