
Stelpurnar í Grundarfirði eru aldeilis að byrja fyrstu deildina af krafti. Fimmtudaginn 18. september fóru þær til Hafnarfjarðar til að etja kappi við Blakfélag Hafnarfjarðar. Grundfirsku stelpurnar unnu allar hrinurnar; með 17-25, 20-25 og 23-25 og þar með leikinn 3-0. Í gær tóku þær svo á móti Aftureldingar B í íþróttahúsinu í Grundarfirði. Heimakonur byrjuðu…Lesa meira