Íþróttir

true

Náði ekki sínum besta árangri á HM í frjálsum

Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir frjálsíþróttakona úr Borgarfirði keppti klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma í undankeppni sleggjukasts á HM í frjálsum íþróttum sem fram fer í Tókíó í Japan. Þetta var hennar frumraun á heimsmeistaramóti en hún setti eins og kunnugt er Íslandsmet í sleggjukasti í ágúst þegar hún kastaði 71,38 metra. Guðrún var í…Lesa meira

true

Sigur Káramanna og sæti í deildinni að ári

Lokaumferðin í annarri deild karla í knattspyrnu var spiluð í dag. Knattspyrnufélagið Kári tók á móti Haukum í Akraneshöllinni og áttu eftir góðum sigur í síðasta leik möguleika á að verja stöðu sína í deildinni. Skemmst er frá því að segja að það tókst. Heimamenn báru sigur úr býtum með tveimur mörkum Finnboga Laxdal Aðalgeirssonar…Lesa meira

true

Mikilvægur sigur Skagamanna

Lið ÍA í Bestu deild karla í fótbolta tók á móti Breiðabliki á Elkem vellinum í gær. Fyrirfram var búist við hörkuleik ekki síst í ljósi þröngrar stöðu Skagaliðsins í deildinni. Það var í raun nú eða aldrei ætlaði liðið að eygja möguleika á að halda velli í deildinni. Skemmst er frá því að segja…Lesa meira

true

Káramenn unnu Vesturlandsslaginn og fjarlægðust fallsætið

Það var að duga eða drepast fyrir Kára frá Akranesi í leik gegn Víkingi í Ólafsvík í gær í annarri deildinni í fótbolta. Gengi Kára hefur verið dapurt að undanförnu en úrslitin féllu þeim í vil í gær og góður 4-2 endurkomusigur Skagaliðsins staðreynd. Það var Kwame Quee sem skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Víking…Lesa meira

true

Klifurfélagið tekur nýjan klifurvegg í notkun – opið hús síðdegis á morgun

Allt frá árinu 2018 hefur Klifurfélag ÍA verið með klifurvegg á Smiðjuvöllum á Akranesi en félagið er nú að koma sér fyrir í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Starfsemin á Smiðjuvöllum hefur gengið vel en staðsetningin var ekki talin nógu örugg þar sem um iðnarsvæði var að ræða og þar af leiðandi hættulegt börnum sem fara þurftu…Lesa meira

true

Súrt tap gegn KR

Lið ÍA í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu lék sinn síðasta leik í deildinni í ár í gær í Akraneshöllinni. Það var lið KR sem kom í heimsókn. Skemmst er frá því að segja að tímabilið hefði getað endað á betri hátt hjá liði ÍA. Katla Guðmundsdóttir náði forystunni fyrir KR á 28. mínútu og Lina…Lesa meira

true

Fornir fjendur mætast í dag

Leikir ÍA og KR hafa um langan aldur talist til stærstu leikja í íslenskri knattspyrnu ár hvert. Þó árið í ár hafi á margan hátt verið þessum liðum mótdrægt og þau séu hvorugt að berjast um titla að þessu sinni heldur lífið áfram. Síðasta umferð Lengjudeildar kvenna í knattspyrnu verður leikin í kvöld og þá…Lesa meira

true

Tilhlökkun þegar æfingar hófust hjá Brimi BJJ

Það var margt um manninn á loftinu á Smiðjuvöllum 17 á Akranesi í gærkvöldi. Þá fór þar fram fyrsta æfing haustsins hjá Brimi BJJ undir stjórn Valentin Fels Camilleri. Valentin kennir þar bardagaíþróttina brasilískt jiu-jitsu og var jafnframt haldið upp á fimm ára afmæli stöðvarinnar með köku að lokinni æfingu. Um fjörutíu iðkendur mættu á…Lesa meira

true

Tomasz Luba ráðinn þjálfari Víkings Ólafsvík

Tomasz Luba tekur til þjálfun knattspyrnuliðs Víkings Ólafsvík að loknu yfirstandandi keppnistímabili. Tilkynnt var um ráðningu hans í heimasíðu liðsins um helgina. Hann mun jafnframt gegna starfi yfirþjálfara yngri flokka Víkings/Reynis. Allt frá því að Brynjar Kristmundsson, núverandi þjálfari Vikings, tilkynnti í sumar að hann myndi láta af störfum í haust fór af stað sögusagnir…Lesa meira

true

Vesturlandsliðin töpuðu bæði í annarri deildinni

Tuttugasta umferð annarrar deildar karla í knattspyrnu var leikin á laugardaginn. Lið Kára fékk lið Ægis í heimsókn í Akraneshöllina. Skemmst er frá því að segja að lið Kára sá aldrei til sólar í leiknum. Strax á 7. mínútu leiksins náði Atli Rafn Guðbjartsson forystunni fyrir Ægi og á þeirri 43. bætti Jordan Adeyemo við…Lesa meira