Íþróttir

true

Tap og sigur Vesturlandsliðanna

Vesturlandsliðin Kári Akranesi og Víkingur Ólafsvík spiluðu bæði leiki í annarri deildinni á laugardaginn. Kári hélt austur og mætti KFA á SÚN vellinum. Heimamenn höfðu betur, sigruðu 2-1. Jawed Boumeddane og Marteinn Már Sverrisson skoruðu fyrir KFA en Sigurjón Logi Bergþórsson minnkaði mun Kára. Eftir leikinn er KFA áfram í 8. sæti deildarinnar og nú…Lesa meira

true

Erla Karitas hetja Skagakvenna

Kvennalið ÍA í fótbolta tók á móti Haukum í leik í Lengjudeildinni sl. fimmtudag. Erla Karitas Jóhannesdóttir var hetjan heimakvenna og skoraði bæði mörkin í endurkomusigri Skagakvenna. Mark gestann gerði Ragnheiður Tinna Hjaltalín. Skagakonur eru nú á býsna öruggum stað um miðbik deildarinnar með 21 stig eftir 16 umferðir. ÍBV trónir á toppnum með 43…Lesa meira

true

Fjórir leikmann Skagaliða í leikbann

Aganefnd KSÍ úrskurðaði í gær fjóra leikmenn liða af Akranesi í leikbann á fundi sínum. Baldvin Þór Berndsen leikmaður meistaraflokks ÍA var úrskurðaður í eins leiks bann vegna brottvísunar í leik gegn Víkingi. Hann missir því af leik við ÍBV sem fram fer í Vestmannaeyjum um aðra helgi. Þá voru Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson, Marteinn Theodórsson…Lesa meira

true

Konur af Vesturlandi unnu öll verðlaunin

Rúmlega 60 keppendur mættu á Íslandsmót 60+ í pútti sem fram fór á Ísafirði. Konur af Vesturlandi unnu til allra verðlauna sem í boði voru. Anna Ólafsdóttir í Borgarbyggð varð Íslandsmeistari á 68 höggum eftir bráðabana við Guðrúnu Kr. Guðmundsdóttur Feban. Katrín R. Björnsdóttir Borgarbyggð varð þriðja á 70 höggum. A – lið Borgarbyggðar vann…Lesa meira

true

Fossbúinn Challenge PRS Pro fór fram um helgina – myndasyrpa

Skotfélag Snæfellsness hélt PRS mót á svæði félagsins helgina 16. og 17. ágúst. PRS stendur fyrir Precision Rifle Series og keppendur eru að skjóta í skotmörk á löngu færi og þurfa að ljúka þrautunum á 120 sekúndum. Alls voru 29 keppendur sem tóku þátt og voru 12 keppendur sem komu erlendis frá. Aðstæður voru krefjandi…Lesa meira

true

Sigur og tap hjá Vesturlandsliðunum í annarri deildinni

Leikmenn Kára létu mótlætið ekki buga sig þegar þeir fengu lið KFG í heimsókn í Akraneshöllina í 18. umferð annarrar deildar karla í gær. Kári lét þau boð út ganga fyrir leikinn að allur ágóði af miðasölu skyldu renna til stuðnings Rakelar Irmu Aðalsteinsdóttur, ungrar Skagakonu sem glímir við krabbamein. Lið KFG hóf leikinn af…Lesa meira

true

Skagamenn taka á móti Víkingum í kvöld

Í kvöld klukkan 18 tekur meistaraflokkur karla hjá ÍA á móti Víkingum í leik í Bestu deildinni. „Strákarnir eru í þröngri stöðu í deildinni en við Skagamenn höfum oft sýnt hvað við getum gert þegar samfélagið stendur saman. Gerum okkur gulan og glaðan dag, tökum kvöldmatinn á vellinum og styðjum strákana til sigurs. Áfram ÍA…Lesa meira

true

ÍA tapaði í Kórnum

Lið ÍA í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu mætti liði HK í gærkvöldi í Kórnum í Kópavogi. Leikurinn var markalaus í fyrri hálfleik. Emilía Lind Atladóttir skoraði fyrir HK á 55. mínútu og Loma McNeese bætti öðru marki HK við á 80. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki og tap ÍA því sjöunda tap liðsins í deildinni…Lesa meira

true

Syrtir heldur í álinn hjá ÍA þrátt fyrir góða frammistöðu Árna Marinós

Það blés byrlega hjá liði ÍA strax í upphafi leiks þegar það mætti FH í 18. umferð Bestu deildarinnar í gærkvöldi á Kaplakrikavelli. Bæði liðin voru fyrir leikinn í botnbaráttu deildarinnar og þurftu sárlega á sigri að halda. Strax á 5. mínútu náði ÍA forystu með glæsilegu marki Hauks Andra Haraldssonar eftir góðan undirbúning Gabríels…Lesa meira

true

Fyrsta Landsmótið í hestafimleikum var haldið á Hvammstanga

Dagana 15.-18. júlí fór fram fyrsta landsmót í hestafimleikum hér á landi. Var það haldið í Þytsheimum á Hvammstanga. Sex hópar; frá Hvammstanga, Borgarfirði, Snæfellsnesi og Suðurlandi tóku þátt og sýndu sínar kúnstir. Þó sumir hópar væru frekar nýlega stofnaðir, og æfingastigið því mjög mismunandi, stóðu öll börnin sig einstaklega vel og fengu verðskuldaða viðurkenningu.…Lesa meira