
Allt frá árinu 2018 hefur Klifurfélag ÍA verið með klifurvegg á Smiðjuvöllum á Akranesi en félagið er nú að koma sér fyrir í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Starfsemin á Smiðjuvöllum hefur gengið vel en staðsetningin var ekki talin nógu örugg þar sem um iðnarsvæði var að ræða og þar af leiðandi hættulegt börnum sem fara þurftu…Lesa meira