
Knattspyrnufélag ÍA hefur skrifað undir þriggja ára samning við markvörðinn Árna Marinó Einarsson. Hann hefur verið hluti af liðinu allar götur frá 2018 en uppeldisfélagið var Afturelding. Árni Marinó á að baki 77 deildarleiki, þar af 50 í efstu deild, og hefur verið aðalmarkvörður undanfarin tvö ár. „Það gleður okkur að tilkynna það að markvörðurinn…Lesa meira