Íþróttir
Elizabeth Bueckers skoraði tvö mörk fyrir ÍA í leiknum. Ljósm. kfía

Skagakonur unnu stórsigur á Aftureldingu

ÍA og Afturelding mættust í B deild kvenna í Lengjubikarnum í knattspyrnu í hádeginu á laugardaginn og var viðureignin í Akraneshöllinni. Fyrir leik höfðu Skagakonur unnið fyrstu þrjá leikina í Lengjunni á meðan gestirnir úr Mosó höfðu aðeins unnið einn leik og tapað tveimur.

Skagakonur unnu stórsigur á Aftureldingu - Skessuhorn