
Fjórða og síðasta kvöldið í sveitakeppni Bridgefélags Borgarfjarðar var spilað í gærkveldi. Átta sveitir tóku þátt á mótinu og sem fyrr var spilað í Logalandi. Úrslit urðu þau að sveit formanns félagsins; Thule Bolarnir, bar sigur úr býtum með 111,29 stig. Sveitina skipuðu Jón Eyjólfsson, Baldur Björnsson, Gylfi Sveinsson og Magnús Magnússon. Í öðru sæti…Lesa meira