
Í gærkvöldi var komið að ögurstund hjá karlaliði ÍA í körfubolta. Liðið hefur verið á feiknar siglingu í vetur og gat með sigri á Fjölni í Dalhúsum í Grafarvogi tryggt sér deildarmeistaratitil og um leið sæti meðal bestu liða landsins í Bónusdeildinni á næsta tímabili. Fjölmenni fylgdi liðinu suður og hvatti til dáða af pöllunum…Lesa meira








