
Spennandi keppni fór fram í kjallara Hjálmakletts í Borgarnesi í gær, en þar fór fram púttkeppni sem Ingimundur Ingimundarson skipulagði og stóð fyrir. Pútthópur eldri borgara skoraði þar á tvö önnur lið til keppni. Annars vegar fulltrúa úr ráðhúsi Borgarbyggðar og hins vegar Golfklúbbs Borgarness. Var keppnin spennandi og úr varð hin mesta skemmtun. „Það…Lesa meira








