
ÍA og ÍR áttust við í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og var viðureignin á Jaðarsbökkum á Akranesi. Fyrir leik voru heimamenn um miðja deild með 16 stig á meðan ÍR var á toppnum ásamt Fjölni með 28 stig Leikurinn fór frekar rólega af stað, þegar rúmar fimm mínútur voru liðnar af leiknum…Lesa meira