
Selfoss og Snæfell tókust á í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi og úr varð leikur mikilla sviptinga. Leikurinn var afar mikilvægur fyrir gestina úr Stykkishólmi því þeir þurftu nauðsynlega tvö stig til að koma sér upp að hlið Hrunamanna í 11. og 12. sæti og reyna að ná að sleppa við fall. Leikurinn…Lesa meira